Myndir frá æfingu LHG með Hercules flugvél bandarísku strandgæslunnar

  • SAREX19082008gstv_(16)

Mánudagur 25.ágúst 2008

Meðfylgjandi myndir tók Guðmundur St. Valdimarsson á leitaræfingu sem varðskipið Ægir, þyrlan TF-GNA og Fokker flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, tóku þátt í ásamt Hercules C-130 flugvél bandarísku strandgæslunnar í liðinni viku. 

Æfingin miðaði að því að bregðast við skemmtiferðaskipi sem orðið hefði fyrir áfalli á hafinu milli Íslands og Grænlands.

SAREX19082008gstv_(6)
Sigmaður frá TF-GNA og maður sem "bjargað" hafði verið úr sjónum
hífðir um borð í þyrluna. (Mynd: Guðmundur St. Valdimarsson)
SAREX19082008gstv_(9)
Sigmaður frá TF-GNA, með björgunarnet, kemur að mönnum í sjónum
(Mynd: Guðmundur St. Valdimarsson)
SAREX19082008gstv_(10)
Sigmaður "bjargar" manni með björgunarneti.  Net af þessu tagi hafa
nýverið verið tekin í notkun hjá LHG og gefist vel
(Mynd: Guðmundur St. Valdimarsson)
SAREX19082008gstv_(12)
Varðskipið Ægir, TF-GNA og Hercules flugvél bandarísku strandgæslunnar´
við æfingar (Mynd: Guðmudur St. Valdimarsson)
SAREX19082008gstv_(16)
TF-GNA slakar mönnum um borð í varðskipið Ægi
(Mynd: Guðmundur St. Valdimarsson)

25.08.2008 SRS