Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna sprengjuhótunar

Mánudagur 24. ágúst 2009

Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út laust eftir klukkan 12 í dag þegar sprengjuhótun barst Borgarholtsskóla í Grafarvogi. Var skólinn rýmdur í skyndingu og sprengjusérfræðingar ásamt lögreglumönnum leituðu í byggingunni.

Engin sprengja fannst í skólanum.

240809/HBS