Gossvæðið í gegnum linsu þyrluáhafnar

  • Eldgos_i_Fimmvorduhalsi_280

Fimmtudagur 25. mars 2010

TF-LÍF fór í gærkvöldi í æfingu með nætursjónauka og miðunarbúnað þar sem flogið var inn í Þjórsárdal og þyrlunni lent í námunda við hraunfoss sem rennur niður frá gossvæðinu á Fimmvörðuhálsi. Tók áhöfnin nokkrar myndir af eldsumbrotunum. Var síðan farið í fjallaæfingu við Hattfell þar sem stýrimaður og og læknir sprönguðu niður og þyrlan flaug hring. Var þá kveikt á æfinganeyðarsendi og æfð miðun sendisins úr þyrlunni. Kom síðan þyrlan inn aftur, sprönguðu læknir og sigmaður upp og voru hífðir upp í þyrluna.

Meðfylgjandi myndir voru teknar af áhöfn TF-LÍF.

Eldgos_i_FimmvorduhalsiTobbi_092

Eldgos_i_Fimmvorduhalsi_083

Eldgos_i_Fimmvorduhalsi_088

Eldgos_i_Fimmvorduhalsi_122

Eldgos_i_Fimmvorduhalsi_280

Eldgos_i_Fimmvorduhalsi_294