Flogið með vísindamenn á Mýrdals- og Vatnajökul

  • ALVDAgust-121-(2)

Sunnudagur 14. ágúst 2011

Þyrla Landhelgisgæslunnar var í vikunni til aðstoðar Almannavarnadeild RLS þar sem  flogið var með vísindamenn að Vatnajökli og Mýrdalsjökli og sinnt viðhaldi á mælum. Aðstæður voru kannaðar og skjálftasvæði mynduð. Gekk leiðangurinn ágætlega og voru meðfylgjandi myndir teknar af áhöfn þyrlunnar.

ALVDAgust-121-(1)
Viðhald á skjálftamælum

ALVDAgust-121-(3)

ALVDAgust-121-(2)
Mýrdalsjökull