TF-SYN skoðar loðnuflotann á Faxaflóa

  • Lodnuveidar2012_2

Föstudagur 2. mars 2012

Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-SYN fór í sitt fyrsta löggsæslu- og eftirlitsflug í gær sem m.a. var notað til eftirlits með loðnuflotanum á Faxaflóa. Samtals voru um 12-14 skip á svæðinu frá Garðskaga að Malarrifi,  þar af þrjú færeysk skip og eitt grænlenskt. Ekkert athugavert kom upp í fluginu.

Í dag, föstudag hafa flest skipin leitað vars enda stórviðri á svæðinu.

Lodnuveidar2012_5

Lodnuveidar2012_6Lodnuveidar2012_1


Lodnuveidar2012_4

Lodnuveidar2012_3
Myndir frá áhöfn TF-SYN