Ár frá komu varðskipsins Þórs til Reykjavíkur

  • Þór kemur til Eyja

Laugardagur 27. október 2012

Í dag er ár liðið síðan varðskipið Þór, nýtt eftirlits- og björgunarskip Íslendinga sigldi í fyrsta skipti inn í Reykjavíkurhöfn.  Átti skipið þá baki rúmlega sjö þúsund sjómílna og þriggja árstíða siglingu frá Talchuano í Chile. Fyrsta viðkomuhöfn varðskipsins á Íslandi var Vestmannaeyjar, þann 26. október. Þótti þ við hæfi þar sem fyrsta varðskipið Þór, sem upphaflega var keypt til björgunarstarfa við Vestmannaeyjar varð upphafið stofnun Landhelgisgæslunnar árið 1926.

Þór kemur til Reykjavíkur
Þegar Þór sigldi inn í Reykjavíkurhöfn beið eftirvæntingarfullur mannfjöldi komu hans. Þyrlur Landhelgisgæslunnar Líf og Gná veittu honum fylgd inn í höfnina, ásamt björgunarskipum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og dráttarbátar Faxaflóahafna sprautuðu viðhafnarúða yfir varðskipið.

THOR_flug_EmilValgeirs
Einnig flaug  Sif, flugvél Landhelgisgæslunnar  lágflug yfir svæðið. Varðskipinu var fagn með  fallbyssuskotum og svari þ með því þeyta lúðra sína. Starfsmenn Landhelgisgæslunnar stóðu heiðursvörð. Eftirminnileg hátíðarstund í sögu Landhelgisgæslunnar og þjóðarinnar.

ThOR_KomaRVK_IB_8261-(5)
Áhöfnin við komuna til Reykjavíkur.

Eftir komuna til landsins hefur Þór komið víða við og verið til sýnis um land allt. Má í því sambandi nefna varðskipið heimsækir Þorlákshöfn í dag og verður þar til sýnis milli kl. 13:00 og 16:00. 

Þór kemur til Eyja
Varðskipin hafa ætíð haft mikla þýðingu fyrir byggðalög í landinu og hefur f
jöldi gesta komið um borð skoða varðskipið Þór þegar þ hefur verið opið til sýnis. Hátt í þrjátíu þúsund manns hafa nú komið um borð til skoða skipið.  Minnsta byggðalagið sem Þór hefur sótt heim er Grímsey en þar voru gestirnir sóttir á léttabátum varðskipsins. Samtals 48 gestir á öllum aldri voru ferjir um borð í sex ferðum og var yngsti gesturinn eins átta mána gamall.  Þegar skipið hefur verið til sýnis í Reykjavík hafa þúsundir gesta á öllum aldri komið um borð og hefur Þór ætíð vakið mikla hrifningu og líflegar umræður. Landsmenn hafa verið ánægðir með fá kynningu á þessu öfluga varðskipi Íslendinga sem er bylting í vöktun, öryggismálum,  leit og björgun við Ísland.

LIF3_HIFR
Æfing TF-LÍF með varðskipinu. Sigmaður sígur úr þyrlunni.

Vegna ábyrgðar varðskipsins Þórs fóru í desembermánuði fram mælingar á vélbúni skipsins og kom þá í ljós titringur á annarri alvél skipsins.  Í kjölfarið fór Landhelgisgæslan fram á við framleiðendur vélanna, Rolls Royce í Noregi,  sendir yrðu fulltrúar þeirra til þess kanna hver orsökin gæti verið, enda lagði Landhelgisgæslan mikla áherslu nýta ábyrgðartíma vélanna sem voru 18 mánuðir. Tók þá við langt ferli þar sem sérfræðingar Rolls Royce unnu greiningu titringsins sem var langt yfir viðmiðunarmörkum framleiðanda. Var sú vinna alfarið á ábyrgð framleiðanda vélanna, Rolls Royce í Noregi og bar Landhelgisgæslan ekki neinn kostn af framkvæmdunum. Ábyrgðartími véla og skips lengdist sem nam framkvæmdartíma Rolls Royce.Niðurstan var sú varðskipinu var siglt til Bergen í Noregi þann 5. febrúar, til frekari rannsókna og lagfæringa.

ÞorIMG_0188
Þór við Austfirði. Mynd BAB.

Rolls Royce tók  í lok febrúar þá ákvörðun skipta um ra alvél skipsins þar sem ekki tókst finna orsakir titringsins. Fóru vélaskipin fram og var gerðin afar umfangsmikil og tókst hún vel. Á meðan gerði Landhelgisgæslan ráðstafanir til varðskipin Ægir og Týr yrðu til skiptis við gæslustörf við landið. Var Þór afhentur nýju eftir vélaskipti, prófanir og úttektir flokkunarfélags í lok apríl og hélt varðskipið þá strax til verkefna.

Varðskipið Þór hefur síðan verið í fullum rekstri og hefur hefur þ reynst vel. Enginn óeðlilegur titringur hefur mælst og ganghri varðskipsins hefur aukist frá því sem áður var. Mikil áhersla hefur verið lögð á þjálfa áhafnir varðskipsins í notkun stjórn- og björgunar- og eftirlitsbúnar um borð sem er mjög frábrugðinn búni varðskipanna Ægis og Týs.  Má þar nefna mengunarhreinsibún, þyrlueldsneytisbún sem notur er til dæla eldsneyti á þyrlur, slökkvibún, dráttarbún og fleira.

_33A6374
Þór æfir með norska varðskipinu Harstad á Eyjafirði. Mynd ÁS

Á árinu hefur varðskipið tekið þátt í fjölmörgum verkefnum og æfingum með innlendum jafnt sem erlendum samstarfsilum. Umfangsmesta æfingin var fjölþjóðlega leitar- og björgunaræfingin SAREX Greenland Sea 2012 sem haldin var í september við austurstönd Grænlands í tengslum við samning Norður Heimskautsráðsins vegna leitar og björgunar. Einnig kom norska varðskipið Harstad til æfinga með Þór í ágúst, breska freigátan HMS St.Albans og MERLIN þyrla hennar æfðu með Þór í Hvalfirði í ágúst og fór lokinni æfingu fram athöfn til minningar um þá fjölmörgu sem fórust í skipalestum sem leið áttu um Norður Atlantshafið í seinni heimstyrjöldinni.

THOR_MERLI6
Þór æfir með MERLIN þyrlu í Hvalfirði.

Ýmsar æfingar hafa einnig verið með innlendum samstarfsilum og má þar nefna lögreglu, slökkvilið höfuðborgarsvæðisins vegna löggæslu, slökkvi- og björgunarstarfa, Umhverfisstofnun og Faxaflóahafnir og Olíudreifing vegna mengunarviðbragða. Einnig hefur varðskipið verið víða við fiskveiðieftirlit innan íslensku efnahagslögsögunnar og á úthafskarfamiðum á Reykjaneshrygg, svæði Norðaustur Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar/ NEAFC  (North East Atlantic Fisheries Commission).

CIMG0886
Æfing í notkun mengunarhreinsibúnaðar.

Varðskipið Þór er tákn nýrra tíma. Varðskipið stóreykur möguleika Landhelgisgæslunnar á hafinu  enda var varðskipið sérstaklega hann með þarfir Íslendinga og framtíðaráskoranir á Norður Atlantshafi í huga.  Með komu Þórs var stigið nýtt skref í  öryggismálum sjómanna og vöktun íslenska hafsvæðisins, hvort sem er á sviði auðlindagæslu, fiskveiðieftirlits, löggæslu, leitar eða björgunar.  Til hamingju með daginn Íslendingar.

Myndskeið sem sýnir Þór á siglingu.

Hér eru fleiri myndir Þór myndasafn og Þór koma Reykjavík myndasafn

Myndir á Facebook síðu LHG