Maður lést eftir slys við Kárahnjúkavirkjun

Mánudagur 15. mars 2004.

Neyðarlínan hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og tilkynnti að maður hefði slasast eftir grjót féll á hann.

Ákveðið var að senda TF-SIF á vettvang eftir að þyrlulæknir hafði fengið upplýsingar um ástand mannsins. Þyrlan fór í loftið kl. 4:17 en var afturkölluð kl. 4:28 er tilkynnt var að maðurinn væri látinn.

Dagmar Sigurðardóttir
fjölmiðlaftr.