Sendiherra Noregs á Íslandi, Margit Tveiten, heimsækir Landhelgisgæsluna

  • Sendih_Noregs_1110200

Fimmtudagur 11. Október 2007

Í dag heimsótti norski sendiherrann á Íslandi, Margit Tveiten Landhelgisgæsluna. Með henni í för var Thomas Ball sendiráðsritari. Sendiherrann kynnti sér víðtæka starfsemi Landhelgisgæslunnar, í tengslum við vaxandi samstarf Landhelgisgæslunnar og norsku strandgæslunnar, Kystvakten . Heimsótti hún Vaktstöð siglinga, sjómælingasvið, sprengjusveit, köfunarsveit og flugdeild Landhelgisgæslunnar þar sem gestirnir tóku þátt í æfingaflugi á TF-EIR.

Sendih_Noregs_1110200
Margit Tveiten sendiherra og Thomas Ball sendiráðsritari ásamt
Georg Lárussyni forstjóra Landhelgisgæslunnar,Halldóri B. Nellet
framkvæmdastjóra aðgerðasviðs og áhöfn TF-EIR, fyrir framan þyrluna í dag

SRS 11.10.2007