TF-SYN í ískönnunarflug

  • hafis 160407

Föstudagur 6. mars 2009

Í dag fór flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SYN í ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum. Kl. 1211 var komið að nýmyndun hafíss á stað 67-20N-025-50V og henni fylgt til SV. Hin eiginlega hafísrönd sást ekki, eingöngu var um nýmyndun að ræða og náði um 10 sjómílur austan við línu á kortinu. Sjá pdf. skjal.

060309/HBS

Hafiskort