Nýtt lagafrumvarp og efling þyrlusveitar til umfjöllunar í vefriti dómsmálaráðuneytis

Mánudagur 10. apríl 2006.

Í nýjasta vefriti dómsmálaráðuneytisins er meðal annars sagt frá því að Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hafi nýverið lagt fram nýtt frumvarp að lögum um Landhelgisgæslu Íslands og og að bráðabirgðatillögur um eflingu þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar liggi fyrir fljótlega eftir páska.  Nálgast má veftímaritið á slóðinni: http://www.domsmalaraduneyti.is/media/vefrit/2006_02_tbl.pdf