Fallhlífastökk og gæsluflug TF-SIF í gær

  • Fallhlstokk

Þriðjudagur 12. febrúar 2013

TF-SIF flugvél Landhelgisgæslunnar fór í gær í gæslu og fallhlífastökksflug sem hófst með að flogið var með sjö fallhlífastökkvara á Sandskeið og stukku tveir þeirra út í 1500 fetum en fimm í 6000 fetum. Meðfylgjandi mynd var tekin 1979 fetum. Þvínæst var haldið í eftirlit og gæsluflug um vestur og norðurmið.

SIF12022013

Ferill flugsins í gær.