Mynd af Þór í ísingu á Ísafjarðardjúpi

  • Ising_Isafjardardjupi_mars2013

Miðvikudagur 13. mars 2013

Hér er mynd sem var tekin á varðskipinu Þór í síðastliðinni viku eftir að komið var í Ísafjarðardjúp. Að sögn skipherra gustaði vindur mest í 74 hnúta sem eru rúm 12 vindstig þ.e. rúmlega 35 m/sek eða fárviðri. „Annars fór skipið vel með þetta,  þó ekki mikill sjór fyrr en komið var að Barða en þar var mest 8 – 10 metra ölduhæð“.