Sameiginlegt eftirlit Landhelgisgæslunnar og Fiskistofu í Faxaflóa

  • IMG_1802_fhdr

Fimmtudagur 14. mars 2013

Landhelgisgæslan og Fiskistofa fóru í vikunni í sameiginlegt eftirlit með fiskveiðum í Faxaflóa, vestur og suð-vestur af Reykjanesskaga. Ágætt veður var á svæðinu og fjöldinn allur af fiskiskipum og fiskibátum á sjó.  Farið var á Baldri,  eftirlitsbát Landhelgisgæslunnar og var m.a. farið um borð í nokkur fiskiskip og -báta til athugunar á veiðarfærum, afla, afladagbókum og fleiru.

Hér eru nokkrar myndir sem Guðmundur St. Valdimarsson tók í leiðangrinum.

IMG_1551

IMG_1472

IMG_1685_fhdr

IMG_1546

IMG_1802_fhdr

IMG_1744

IMG_1511

IMG_1429_fhdr

IMG_1436_fhdr