TF-SIF flaug með vísindamenn yfir Nornahraun

  • SIF1_2012

Miðvikudagur 29. október 2014

Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF fór í gær í eftirlits- og gæsluflug yfir Nornahraun og hafsvæðið suður af landinu. Takmarkað skyggni var í fluginu og sást lítið í gosið sjálft og Bárðarbungu. Ágætar ratsjármyndir náðust þó í fluginu.  

Samtals sáust 530 skip og bátar á sjó í eftirlitskerfum flugvélarinnar.

Myndir úr eftirltisbúnaði TF-SIF


Radarmynd af Öskju og Holuhrauni.


Radarmynd af gosstöðvunum


Rétt sást grilla í gosið


Radarþekja flugsins.