Varðskipsnemar á Tý

Miðvikudagur 29. júní 2005.

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Jón Páll Ásgeirsson yfirstýrimaður á varðskipinu Tý tók í síðustu ferð skipsins skemmta varðskipsnemar sér vel við leik og störf.


Steinunn D. Högnadódttir nemi frá Bolungarvík að mála stafina á hlið varðskipsins Týs.

Þórður Steinar Pálsson varðskipsnemi með vænan þorsk sem hann veiddi á stöng á Reyðarfirði.


Nemarnir Magnús H. Harvey, Andrés Ægir Ragnarsson, Sara R. Ellertsdóttir, Þórður Steinar Pálsson, Andrés Elí Olsen og Steinunn D. Högnadóttir uppi í brú á varðskipinu Tý.