Fallbyssuæfing á varðskipinu Tý

Þriðjudagur 10. maí 2005.

Á meðfylgjandi mynd eru Landhelgisgæslumenn á varðskipinu Tý að prófa fallbyssuna um borð en reglulega eru haldnar æfingar í notkun hennar.  Á myndinni eru Guðmundur Rúnar Jónsson, 2. stýrimaður og vopnaforingi varðskipsins (standandi), Hreinn Vídalín háseti sitjandi til vinstri og Ólafur Kjartansson háseti sitjandi til hægri. Lengst til hægri stendur Jónas Þorvaldsson sprengjusérfræðingur og fylgist vel með öllu. 

Dagmar Sigurðardóttir
fjölmiðlaftr.


(Mynd: Hreggviður Símonarson stýrimaður.)