Týsmenn á veiðarfæranámskeiði

Mánudagur 28. febrúar 2005.

Áhöfn varðskipsins Týs fór á veiðarfæranámskeið í dag og voru þá meðfylgjandi myndir teknar. Þetta er sambærilegt veiðarfæranámskeið og haldið var nýlega fyrir áhöfn varðskipsins Ægis en sagt er frá því 14. febrúar sl. á 
heimasíðunni.


Mynd DS: Sigurður Steinar Ketilsson fjallaði um vörpur, önnur veiðarfæri, umbúnað og merkingar auk möskvamælinga.


Mynd DS: Gunnar Páll Baldursson háseti, Pálmi Jónsson stýrimaður, Haukur Haraldsson bátsmaður og Páll Geirdal yfirstýrimaður.


Mynd DS: Halldór Gunnlaugsson skipherra og skipstjórnarmennirnir Auðunn F. Kristinsson, Friðrik Höskuldsson og Magnús Örn Einarsson.


Mynd Sigurður Steinar Ketilsson skipherra og leiðbeinandi á námskeiðinu: Fremri röð frá vinstri Rögnvaldur K. Úlfarsson háseti, Haraldur Arnar Einarsson fiskifræðingur og veiðarfærasérfræðingur frá Hafrannsóknastofnun, Dagmar Sigurðardóttir lögfræðingur, Hermann Hrafn Guðmundsson markaðsstjóri og netagerðarmeistari frá Fjarðarneti, Olgeir Haraldsson verkstjóri og netagerðarmeistari frá Fjarðarneti, Halldór Gunnlaugsson skipherra.  Aftari röð frá vinstri: Gunnar Páll Baldursson háseti, Pálmi Jónsson stýrimaður, Haukur Haraldsson bátsmaður, Páll Geirdal yfirstýrimaður, Friðrik Höskuldsson stýrimaður, Magnús Örn Einarsson stýrimaður, Jón Árni Árnason háseti, Thorben Lund yfirstýrimaður, Kjartan Örn Kjartansson viðvaningur, Auðunn F. Kristinsson yfirstýrimaður, Ágúst Skorri Sigurðsson háseti, Hreinn Vídalín háseti, Gísli Torfi Gunnarsson háseti og Jóhann Eyfeld Ferdinandsson háseti.