Ekki tókst að bjarga fjölveiðiskipinu Baldvin Þorsteinssyni á flóðinu í nótt

Mánudagur 15. mars 2004.

Björgun Baldvins Þorsteinssonar misheppnaðist í nótt þar sem festingar gáfu sig og slitnaði á milli skipanna.  Sjá meðfylgjandi myndir sem Jón Páll Ásgeirsson yfirstýrimaður á varðskipinu Tý tók á strandstað 13. og 14. mars sl.

 

 Mynd: Dráttarbáturinn Normand Mariner og fjölveiðiskipið Baldvin Þorsteinsson í gær er verið var að draga tógið í land í gær.

Mynd: TF-SIF yfir Normand Mariner með tógrúllu sem verið var að ferja um borð í skipð. Myndin var tekin 13. mars sl.