Skógarhlíð 14

Í Skógarhlíð 14 eru höfuðstöðvar Landhelgisgæslunnar. Þar er skrifstofuhald, Vaktstöð siglinga / stjórnstöð LHG, sprengju- og köfunarsveit og lager LHG. Sjómælingasvið LHG, öðru nafni Sjómælingar Íslands eru þar einnig til húsa.

slysavarnaskoli_031
Þetta vefsvæði byggir á Eplica