Varðskýli við Faxagarð

Varðskýli Landhelgisgæslunnar er staðsett á Faxagarði. Þar eru varðskipin Týr, Ægir og Þór með aðstöðu auk eftirlits- og sjómælingaskipsins Baldurs. Í varðskýlinu er vakt allan sólarhringinn fyrir varðskip Landhelgisgæslunnar.

Thor,-Tyr,-AEgir_jol
Varðskipin Þór, Týr og Ægir við Faxagarð

Mynd Jón Páll Ásgeirsson.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica