Eftirlit með áhöfnum skipa

Eftirlit með áhöfnum skipa byggist fyrst og fremst á því að kanna hvort áhafnarmeðlimir uppfylli þær reglur sem settar eru í lögum og reglugerðum um skipstjórnarmenn, vélstjóra og aðra. Einnig kemur til athugunar hvort þeir sem sinna störfum á íslenskum skipum hafi til þess bær réttindi, skv. íslenskum lögum og alþjóðasamningum sem Ísland er aðili að.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica