Tollgæsla

Tollstjóri getur falið starfsmönnum Landhelgisgæslu Íslands að annast tollgæslu sbr. 152. gr. tollalaga nr. 88/2005. Slíkt eftirlit getur farið fram hvar sem er í íslenskri landhelgi, bæði í innlendum og erlendum skipum.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica