Myndir frá smíðum nýs fjölnota varðskips LHG, 15. október 2008

Smíðar á nýju fjölnota varðskipi fyrir Landhelgisgæsluna ganga vel í Chile, eins og sjá má á myndunum hér að neðan:

Myndir: starfsmenn LHG í Chile

15.10.2008/HBS
Smidi1_okt_2008

Mynd 1. Nýtt eftirlitsskip Chile, “Comandante Toro” tilbúið til sjósetningar.
Í forgrunni er skrokkur hins nýja varðskips Landhelgisgæslu Íslands

Smidi2_okt_2008

Mynd 2. Hér má sjá efri hluta perustefnis hins nýja varðskips
Landhelgisgæslunnar og til hægri sést framhluti skipsins og neðrihluti
perustefnisins. Í baksýn er hið nýja eftirlitsskip Chilemanna tilbúið til sjósetningar.

Smidi3_okt_2008

Mynd 3. Skutur nýja íslenska varðskipsins til hægri og “Comandante Toro” til vinstri.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica