Upplýsingar um varðskipið ÞÓR

Smíði á nýju fjölnota varðskipi Landhelgisgæslu Íslands var í umsjón ASMAR skipasmíðastöðvar sjóhersins í Talcahuano í Chile. Smíði skipsins hófst þann 16. október 2007.

Skipið var sjósett þann 29. apríl 2009.

Skipið var afhent 23. september 2011.


Myndir af framgangi skipasmíðanna og þjálfunarmálum má nálgast hér.
Kynning á skipinu og tæknilegar upplýsingar eru hér.Kynning á varðskipinu Þór og tæknilegar upplýsingar má finna hér.

Um orkustjórnunarkerfi v/s ÞÓR.

2011-08-12-10-05-03
Þetta vefsvæði byggir á Eplica