Upplýsingafulltrúi

Miðlar upplýsingum um Landhelgisgæsluna til fjölmiðla og almennings. Ritstýrir heimasíðu og hefur umsjón með útgáfu- og kynningarmálum auk þess að vera tengiliður vegna heimsókna og kynninga á starfseminni.

Meginmarkmið einingarinnar er:

  • Að tryggja samræmi og gæði í framsetningu á útgefnu efni, innri og ytri vef.
  • Að viðhalda og framfylgja almannatengslastefnu LHG og halda uppi virku upplýsingastreymi og samvinnu við fjölmiðla.
  • Að vinna með stjórnendum að því að styrkja ímynd LHG sem öflugrar þjónustustofnunar.
  • Að móta kynningaráætlun hafa umsjón með kynningarefni LHG

Hópar sem hafa áhuga á að heimsækja Landhelgisgæsluna og kynna sér starfsemi hennar geta haft sent tölvupóst á netfangið pr@lhg.is
Þetta vefsvæði byggir á Eplica