Ljósleiðarakerfið

Atlantshafsbandalagið í samvinnu við íslensk stjórnvöld fjármagnaði lagningu ljósleiðarakerfisins sem er í dag grunnurinn að almenna fjarskiptanetinu hér á landi. Kerfið er að 3/8 á eignaskrá  Atlantshafsbandalagsins. 

Landhelgisgæsla Íslands annast rekstur NATO hluta kerfisins. Kerfið tengir ratsjár- og fjarskiptastöðvarnar við stjórnstöðina á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli.




This website is built with Eplica CMS