Rekstrarsvið

Rekstrarsvið hefur það hlutverk að annast mál er lúta að fjárhagsstýringu Landhelgisgæslunnar og veita þjónustu og upplýsingar á sviði fjármála, þ.m.t. á sviði bókhalds.

Meginmarkmið sviðsins eru:

  • Dagleg fjármálastjórnunun og aðstoð og ráðgjöf við einingar LHG á sviði fjármála
  • Rekstraráætlanagerð, kostnaðargreining og eftirlit.
  • Að lágmarka fjármagns- og rekstrarkostnað.
  • Að tryggja markvissa upplýsingagjöf til stjórnenda varðandi rekstur og afkomu.

Rekstrarsvið heyrir beint undir forstjóra.

Myndir_vardskipstur_019

Mynd © Árni Sæberg.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica