Stjórnsýslusvið

Stjórnsýslusvið hefur það hlutverk að veita ráðgjöf og aðstoð á sviði lögfræði og stjórnsýslu.

Meginmarkmið einingarinnar eru:

  • Umsagnir um lagafrumvörp, reglugerðir og þingsályktunartillögur sem varða starfsemi LHG.
  • Stjórnsýslumálefni vegna starfsemi Landhelgisgæslunnar.
  • Utanumhald vegna rannsóknar og reksturs opinberra mála á starfsvettvangi Landhelgisgæslunnar.

  • Veita faglega ráðgjöf varðandi innlenda og erlenda samningagerð og skuldbindingar sem LHG er aðili að.

Stjórnsýslusviði er stýrt af lögfræðingi LHG sem heyrir beint undir forstjóra.

Myndir_vardskipstur_035
Mynd © Árni Sæberg.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica