Fréttasafn

Stefna okkar er að halda almenningi, stjórnvöldum og starfsfólki vel upplýstu um starfsemina og stuðla þannig að jákvæðri og sterkri ímynd Landhelgisgæslunnar í þjóðfélaginu.


Fréttayfirlit


Fiskibátur strandaði í utanverðum Súgandafirði - 28.10.2024

Strand-vid-Sugandafjord

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út í morgun vegna fiskibáts sem strandaði við utanverðan Súgandafjörð. 

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar annaðist útkall vegna slyss um borð í fiskiskipi - 25.10.2024

Utkall-fiskiskip

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út laust fyrir klukkan sjö í gærkvöld vegna slyss sem varð um borð í fiskiskipi í utanverðum Húnaflóa. Þar hafði skipverji slasaðist á fæti og var óskað eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar til að flytja hann á Landspítalann. 

USS Indiana kom í stutta þjónustuheimsókn - 11.10.2024

IMG_5826

Áhöfnin á varðskipinu Freyju fylgdi bandaríska kafbátnum, USS Indiana, um landhelgina í vikunni. Kafbáturinn var hingað kominn í stutta þjónustuheimsókn og áhafnarskipti. Áhafnarskiptin fóru fram í Stakksfirði.

Norrænar strandgæslur funduðu í Eyjum - 3.10.2024

NCGC-i-Vestmannaeyjum

Árlegur fundur forstjóra strandgæslna í norrænu löndunum var haldinn í Vestmannaeyjum á dögunum. Saga Landhelgisgæslunnar tengist Vestmannaeyjum órjúfanlegum böndum og því þótti vel til fundið að halda fundinn í Eyjum að þessu sinni.