Fréttayfirlit: janúar 2011 (Síða 2)

NAVTEX viðvörunarskeyti árið 2010

Á árinu 2010 gáfu varðstjórar Landhelgisgæslunnar út 1251 storm viðvörun og sendu út 16866 NAVTEX viðvörunarskeyti til sjófarenda innan íslenska hafsvæðisins auk austurhluta alþjóðlega grænlenska ábyrgðarsvæðisins. Árið 2008 voru send út 13998 NAVTEX skeyti

Síða 2 af 2