Fréttayfirlit: febrúar 2011 (Síða 2)
Fóru í loftið aðeins 19 mínútum eftir að útkallið barst

Landhelgisgæslunni barst kl. 17:33 í dag, beiðni um útkall þyrlu fyrir sjúkraflug að félagsheimilinu Árnesi. Fór TF-LÍF í loftið frá Reykjavíkurflugvelli nítján mínútum síðar.
Sprengjusveit LHG eyðir tundurduflum á Héraðssandi

Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar eyddi í vikunni tveimur tundurduflum sem fundust á Héraðssandi um helgina. Tilkynning um fjögur dufl barst til stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar.Sjá myndir og myndskeið frá verkefninu.
Minningarathöfn í Baldri

Baldur, sjómælinga- og eftirlitsskip Landhelgisgæslunnar sigldi á mánudag með skildmenni farþega og áhafnar flugvélarinnar Glitfaxa, sem fórst fyrir 60 árum í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða