Fréttayfirlit: júlí 2011 (Síða 2)
Margir á sjó – einn staðinn að ólöglegum veiðum
Mikil umferð var á sjó í gær. Þegar mest var höfðu varðstjórar Landhelgisgæslunnar eftirlit með 964 skipum og bátum á miðunum kringum landið. Einn bátur var staðinn að ólöglegum veiðum.
Bisgogniero kynnti sér víðtæk verkefni LHG
Claudio Bisgogniero, varaframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins heimsótti í gær starfsstöðvar Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli.
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða