Fréttayfirlit: ágúst 2011 (Síða 2)

TF-LÍF Í þrjú útköll samfellt

Lif1

TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar sinnti þremur útköllum samfellt frá laugardagskvöldi og fram á sunnudagsmorgun. Hófst vaktin með leit á Faxaflóa eftir að nokkrar tilkynningar höfðu borist Landhelgisgæslunni um neyðarblys sem sáust yfir Faxaflóa.

Varðskipið Ægir bjargar flóttamönnum

31072011_LHG_Aegir_bjorgun-(13)

Varðskipið Ægir bjargaði á laugardag 58 flóttamönnum sem skildir höfðu verið eftir í fjöru/gilskorningi á Radopos skaga á Krít. Í hópnum voru 30 karlmenn,  16 konur, þar af 2 ófrískar og 12 börn allt niður í ársgömul.

Síða 2 af 2