Fréttayfirlit: september 2013 (Síða 2)

Borgarís norður af Patreksfirði

Landhelgisgæslunni bárust í gærkvöldi hafístilkynningar og myndir frá fiskiskipunum Hrafni GK 111  og Málmey SK1 sem voru staðsett í kantinum norður af Patreksfirði. Borgarísjakarnir sjást vel í ratsjá en þeir eru strandaðir á svæði þar sem dýpi er yfir 200 metrar.

Síða 2 af 2