Fréttayfirlit: mars 2020 (Síða 2)

Innsýn í líf áhafnar

562858BE

Varðskipin Þór og Týr hafa til skiptis sinnt reglubundnu eftirliti á hafinu umhverfis Ísland á undanförnum vikum eins og venjulega. Verkefnin eru ætíð afar fjölbreytt og samanstanda af æfingum, útköllum, viðhaldi, eftirliti og almennri löggæslu á hafinu, svo eitthvað sé nefnt. 

Sérstakrar heilbrigðisyfirlýsingar skipa krafist vegna COVID-19

_S4I7004

Öll skip sem koma til landsins erlendis frá þurfa nú að veita Landhelgisgæslunni sérstaka heilbrigðisyfirlýsingu vegna COVID-19 áður en þau fá heimild til að koma til hafnar. 

Æft um borð í Ægi

84054702_247759262876783_9147142354535186432_n

Undanfarin ár hefur varðskipið Ægir legið bundið við bryggju við Skarfabakka og ekki verið í hefðbundnum rekstri. Skipið á sér glæsta sögu og spilaði stóran þátt í starfsemi Landhelgisgæslunnar um árabil.

Síða 2 af 2