Fréttayfirlit: maí 2021 (Síða 2)

TF-GNA kemur til landsins í kvöld

TF-GNA-3

Nýjasta þyrlan í flugflota Landhelgisgæslunnar, sem hefur fengið einkennisstafina TF-GNA, er væntanleg til landsins síðar í dag.

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðar við slökkvistörf

DSC05992

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út að beiðni Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu vegna gróðurelds í nágrenni Búrfells í gærkvöld. Þegar gróðureldar eru annars vegar hefur gjarnan reynst vel að nota sérstaka slökkviskjólu til verksins, sér í lagi ef erfitt er að komast að með hefðbundnum slökkvitækjum.

Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar og deiliskipulagi á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli

20200211ISD0001D008_1601043834680

Utanríkisráðuneytið og Skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar hafa samþykkti að kynna tillögu að breyttu aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar í samræmi við 1. mgr. 36. gr skipulagslaga nr. 123/2010. Breyting felur í sér auknar byggingarheimildir á öryggissvæði Keflavíkurflugvallar. Óskað er eftir ábendingum vegna tillögunnar fyrir 9. júní 2021. 

Síða 2 af 2