Hafísinn færist í norðaustur

TF-SIF fór í ískönnunarleiðangur í dag

  • Screen-shot-2018-06-05-at-16.45.48

Hafísinn sem verið hefur nærri landi undanfarna daga er nú 15 sjómílur norður af Kögri þar sem hann er næstur landi. Ísinn virðist vera að færast í norðaustur en ísdreifar eru 11 sjómílur frá landi. TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, hélt í ískönnunarleiðangur í dag en hér að neðan má sjá skýrslu áhafnarinnar um ískönnunarleiðangurinn.

Screen-shot-2018-06-05-at-16.45.19Img_2168_1528217547992TF-SIF hélt í ískönnunarleiðangur um klukkan 13 í dag. Hér sést vélin skömmu fyrir flugtak.