Stýrimenn/sigmenn og læknar í áhöfnum á þyrlum á fjallamennskuæfingu

  • Fjallamennskunamsk_Villi-Snorri-Hannes-Frikki-Tobbi

Mánudagur 26. Nóvember 2007

Um helgina fóru stýrimenn/sigmenn og læknar í áhöfnum á þyrlum LHG í árlega fjallaæfingu með undanförum Slysvarnarfélagsins Landsbjargar. Æfing sem þessi er haldin í upphafi hvers vetrar og miðar að því að þjálfa þá áhafnarmeðlimi er starfa fyrir utan þyrlurnar í meðferð mannbrodd og ísaxa til notkunar á fjöllum og jöklum að vetri. Þá er æfð notkun trygginga og sigbúnaðar í klettum.

Fjallamennskunamsk_Villi-Snorri-Hannes-Frikki-Tobbi
Frá vinstri: Vilhjálmur Óli Valsson stýrimaður, Snorre Grail stýrimaður,
Hannes Pettersen Yfirlæknir, Friðrik Höskuldsson stýrimaður og
Thorben J. Lund yfirstýrimaður flugdeildar (mynd: Thorben Lund)
Fjallamennskunamsk_styrim_laeknar23_24112007_5
Gengið í brattlendi, ísaxarnotkun æfð (mynd: Auðunn Kristinsson)
Fjallamennskunamsk_styrim_laeknar23_24112007_4
Æft að bremsa með ísöxi í brattlendi (mynd: Auðunn Kristinsson)
Fjallamennskunamsk_styrim_laeknar23_24112007_2
Sigæfing (mynd: Auðunn Kristinsson)
Fjallamennskunamsk_styrim_laeknar23_24112007
Sigið fram af klettum (mynd: Auðunn Kristinsson)
Fjallamennskunamsk_styrim_laeknar23_24112007_Atli_Robert
Leiðbeinendurnir Atli Pálsson Hjálparsveit skáta Kópavogi (til vinstri) og
Róbert Halldórsson Hjálparsveit skáta Reykjavík (mynd: Thorben Lund)

SRS 26.11.2007