Jólaball Landhelgisgæslunnar

  • Jolaball_02122007_joli_thyrla

Mánudagur 3. desember 2007

Í gær, sunnudag, var árlegt jólaball Landhelgisgæslunnar haldið. Þar komu starfsmenn saman ásamt börnum sínum og skemmtu sér konunglega. Gáttaþefur mætti á staðinn og hafði með sér aðstoðarfólkið Birgittu Haukdal og Magna. Þau stigu á stokk, sungu og skemmtu börnum og fullorðnum. Gáttaþefur hafði auk þess lítilræði í poka sínum sem hann útdeildi til barnanna. Óhætt er að segja að gleðin hafi skinið úr hverju andliti.

Meðfylgjandi myndir segja meira en mörg orð um gleðina.
Nefndin á bestu þakkir skildar fyrir frábært jólaball.

Jolaball_02122007_joli_thyrla
Jóli mætir á staðinn (mynd: Jón Kr. Friðgeirsson)
Jolaball_02122007_joli_dans_jolatre

Dönsum við í kringum.. (mynd: Gunnar Örn Arnarson)
Jolaball_02122007_joli_born_syngja
Börnin sungu með (mynd: Gunnar Örn Arnarson)
Jolaball_02122007_joli_born
Heyrðu Gáttaþefur.. (mynd: Gunnar Örn Arnarson)
Jolaball_02122007_joli_bornin
Góðgæti úr pokanum (mynd: Jón Kr. Friðgeirsson)
Jolaball_02122007_joli_Birgitta_Magni
Birgitta og Magni í jólaskapi (mynd: Gunnar Örn Arnarson)
Jolaball_02122007_joli_kvaddur
Gáttaþefur kvaddur (mynd: Jón Kr. Friðgeirsson)

SRS 3.12.2007