Smíði DASH-8 eftirlitsflugvélar fyrir Landhelgisgæsluna gengur vel

  • Dash_8_LHG_feb2008

Mánudagur 31. mars 2008

Smíði nýrrar DASH-8 eftirlitsflugvélar fyrir Landhelgisgæsluna gengur vel og er á áætlun. Smíðin fer fram í Kanada. Skrokkur vélarinnar er samsettur og vægirnir tilbúnir til ásetningar. Meðfylgjandi myndir sýna flugvélina í smíðum.

Dash_8_LHG_feb2008
Skrokkurinn í smíðum (Mynd: Höskuldur Ólafsson)
Dash_8_LHG_feb2008_skrokkur
Framendi vélarinnar (Mynd: Auðunn Kristinsson)
Dash_8_LHG_feb2008_flugstjklefi
Flugstjórnarklefinn (Mynd: Auðunn Kristinsson)
Dash_8_LHG_teikning
Áætlað útlit vélarinnar fullbúinnar, teikning


31.03.2008 SRS