Flugvikan stendur yfir

  • Flugdagur_200508

Þriðjudagur 20.maí 2008 - uppfært með myndum 22.maí 2008

Nú, dagana 18. - 24.maí, stendur yfir flugvika á vegum Flugmálafélags Íslands. Landhelgisgæslan tekur þátt í flugdögunum og í dag, milli kl. 17:00 - 19:00, mun flugdeild LHG standa fyrir opnu húsi í flugskýli Landhelgisgæslunnar við Reykjavíkurflugvöll þar sem starfsemin verður kynnt.

Um kl. 17:00 verður sýnt samflug flugvélar Landhelgisgæslunnar,
TF-SYN og þyrlu, TF-LIF við Reykjavíkurflugvöll.

Klukkan 18:15 verður þyrlubjörgun sýnd við flugskýli LHG við Reykjavíkurflugvöll.

Um dagskrá Flugvikunnar sjá nánar á: http://www.flugmal.is/

Flugdagur_200508


Flugd_syn_lif_200508

TF-SYN og TF-LIF sýna samflug (Mynd: SRS)
Flugd_bunadur_200508
Björgunarbúnaður flugdeildar LHG var til sýnis (Mynd: SRS)
Flugd_gestir_TFSYN_200508
Gestum gafst kostur á að skoða TF-SYN að innan sem utan (Mynd: SRS)
Flugd_gestir_TFLIF_20052008
Mikill áhugi var hjá gestum að skoða TF-LIF (Mynd: SRS)

20.05.2008 SRS