Lok flugvikunnar - flugæfingar við Reykjavíkurflugvöll

  • Flugd_240508_syn_lif_gna

Þriðjudagur 27.maí 2008

Síðastliðinn laugardag lauk flugviku Flugmálafélags Íslands með flugdegi á Reykjavíkurflugvelli.  Sýndar voru flugvélar af öllum stærðum og gerðum á vellinum auk þess sem að loftför af ýmsu tagi sýndu listir sínar.  Flugvél og þyrlur Landhelgisgæslunnar sýndu hvað í þeim býr.

Veðrið lék við þátttakendur eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Flugd_240508_syn_lif_gna_2
TF-GNA, TF-SYN og TF-LIF yfir Reykjavíkurflugvelli
(Mynd: Jón Kr. Friðgeirsson)
Flugd_240508_syn_lif_gna
TF-SYN, TF-LIF og TF-GNA (Mynd: Vala Oddsdóttir)
Flugd_240508_svifflugur_rek
Sjá mátti ýmis konar loftför á Reykjavíkurflugvelli þennan dag
(Mynd: Sigurður Ásgrímsson)
Flugd_240508_lif_gna
Í aðflugi til Reykjavíkurflugvallar (Mynd: Sigurður Ásgrímsson)
Flugd_240508_syn_og_sviffl
TF-SYN kemur inn til lendingar (Mynd: Vala Oddsdóttir)
Flugd_240508_syn_lif_gna_sviffl
Ýmis farartæki fóru um flugvöllinn í tilefni flugdagsins
(Mynd: Jón Kr. Friðgeirsson)

27.05.2008 SRS