Landhelgisgæslan við eftirlit með síldar- og makrílveiðum austur af landinu

  • Eftirlit_Vilhelm_Thorst_hluti_afla_agust2008

Þriðjudagur 5.ágúst 2008

Varðskip hafa undanfarna daga verið við fiskveiðieftirlit með síldar- og makrílveiðiflotanum við austanvert landið. Eftirlitið hefur gengið vel og samstarf við áhafnir skipanna verið gott. Aflabrögð hafa verið þokkaleg. Meðfylgjandi myndir tók Guðmundur St. Valdimarsson, bátsmaður, við eftirlitið.

Eftirlit_Vilhelm_Thorst_a_sild_og_makril_agust2008
Vilhelm Þorsteinsson á síldar- og makrílveiðum

Eftirlit_Vilhelm_Thorst_hluti_afla_agust2008
Hluti aflans


05.05.2008 SRS