Flugeldasýning á Sundunum á Menningarnótt - varðskipið Ægir

  • Vs_Aegir_Menningarnott_20082

Þriðjudagur 26.ágúst 2008

Menningarnótt í Reykjavík, um nýliðna helgi lauk með glæsilegri flugeldasýningu á Ytri höfninni. Varðskipið Ægir tók þátt í sýningunni. Þrátt fyrir hvassviðri og rigningu framan af kvöldi, létti til og stillti er leið á kvöldið og þótti sýningin takast með endemum vel.

Meðfylgjandi myndir, sem Guðmundur St. Valdimarsson tók, sýna varðskipið Ægi og flugeldasýninguna. 

Vs_Aegir_Menningarnott_20081

Vs_Aegir_Menningarnott_20082

Vs_Aegir_Menningarnott_20083

Vs_Aegir_Menningarnott_20084

Vs_Aegir_Menningarnott_20085


26.08.2008 SRS