Gamlir félagar hittast á ný - Vs Ægir og gamli Þór

  • Vs_Aegir_gamli_Thor_biomyndataka_agust2008

Þriðjudagur 26.ágúst 2008

Varðskipið Ægir hitti gamlan félaga, fyrrverandi varðskipið Þór, við tökur á kvikmyndinni Whale watching massacre sem nú standa yfir.  Skipin koma bæði fyrir í myndinni, auk þess sem Vs Ægir aðstoðar við tökur.

Á meðfylgjandi mynd má sjá að félagarnir bera aldurinn misvel.

Vs_Aegir_gamli_Thor_biomyndataka_agust2008
Mynd: Guðmundur St. Valdimarsson

26.08.2008 SRS