Borgarfulltrúar Samfylkingarinnar í heimsókn

Föstudagur 5. September 2008

Borgarfulltrúar Samfylkingarinnar komu í Björgunarmiðstöðina í Skógarhlíð og heimsóttu m.a. Landhelgisgæsluna.

Fram fór kynning á starfseminni, farið var yfir ýmsar staðreyndir og þætti sem eru á döfinni hjá Landhelgisgæslunni. Einnig var farið í Vaktstöð LHG, Sjómælingar Íslands og Sprengjudeild LHG.

05.09.2008/HBS

Samfylking_heimsokn

Myndina tók Hrafnhildur Brynja upplýsingafulltrúi LHG