Æfing hjá Ægi og TF-SYN

Föstudagur 12. september 2008
Varðskipið Ægir og TF-SYN æfðu á fimmtudag að kasta björgunarbát úr flugvél undan Svalvogum. Gekk æfingin ágætlega og lenti báturinn um 90 metrum frá belgjunum.

Myndirnar tók Páll Geirdal Skipherra á V/S ÆGIR

12.09.2008/HBS

tf-syn_dropp

Björgunarbáti kastað

tf-syn_dropp3

TF-SYN

Agir_a_fullu_eftir_breytingar_i_okt_05_JPA
V/S Ægir
Myndina tók Jón Pál Ásgeirsson