Björgun 2008 um helgina

Þriðjudagur 21. október 2008

Helgina 24.-26. október fer fram á Grand hótel ráðstefnan Björgun 2008 sem er í umsjón Slysavarnarfélagsins  Landsbjargar en félagið heldur upp á áttatíu ára afmæli sitt á þessu ári.

Á ráðstefnunni verður fjöldi fróðlegra fyrirlestra sem lúta að björgunar- og slysavarnarmálum.  Nánari upplýsingar og skráning er á heimasíðu Slysavarnarfélagsins Landsbjargar www.landsbjorg.is 

Ráðstefnurit ráðstefnunnar má finna hér. En slóðin er http://www.landsbjorg.is/assets/bjorgun2008lowrez.pdf


Dagskrá ráðstefnunnar má finna hér.  En slóðin er http://www.landsbjorg.is/assets/felagidbjorgun/dagskra1.xls

21.10.2008/HBS