Áætlun um smíði varðskips helst óbreytt

  • vardskip_framan_stor

Föstudagur 12. desember 2008

Í gær voru kynntar tillögur ríkisstjórnarinnar um niðurskurð fjárlaga næsta árs. Skv. Morgunblaðinu í dag kom fram á fundinum að til stæði að fresta framkvæmdum vegna nýrrar flugvélar og varðskips LHG. Spurður um þetta sagði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hins vegar að áætlun um smíði varðskipsins haldist þó að greiðslur kunni að færast til. (Mbl. 12.des.2008, bls. 8)

12.12.2008/HBS