Fjöldi erlendra skipa í íslenskum höfnum árið 2008

24. mars 2009

Samkvæmt upplýsingum úr gagnagrunni Stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar sigldu alls 1484 erlend skip til íslenskra hafna árið 2008.

Skiptust þessi skip í;

Fjöldi

Tegund skips

111

Olíu- og efnaflutningaskip,

48

Lausafarmsskip

807

Gámaflutningaskip

305

Fiskiskip og fiskflutningaskip

51

Rannsókn,eftirlits, dráttar og önnur skip

162
(þar af farþ.skip 128)

Farþega, frístunda- og seglskip

1484

 

Alls skipakomur